Strákar eru eins og bílar... ef maður passar sig ekki á þeim þá lendir maður undir þeim
Strákar eru eins og strætó... ef þú missir af þeim fyrsta tekurðu bara þann næsta
Strákar eru eins og loft... maður getur ekki lifað án þeirra
Strákar eru eins og föt... maður getur valið úr þeim
Strákar eru eins og sæmræmdupróf... maður verður að hafa mikið fyrir að ná þeim
Strákar eru eins og peningar... maður missir þá um leið og maður fær þá
Strákar eru eins og auglýsingar... þú getur ekki trúað einu orði sem þeir segja
Strákar eru eins og kælibox... maður fyllir þá af bjór og fer með þá hvert sem manni langar
Strákar eru eins og íslenski fjármálamarkaðurinn... svo óskaplega lengi að þroskast
Strákar eru eins og maskari... hverfa við fyrstu merki um tilfinningalegt uppnám
Strákar eru eins og bananar... því yngri því stinnari
Strákar eru eins og kanínur... hoppa frá holu til holu
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli